Podcast - 31.1.2019 16:58:00

Jafnlaunavottun hjá Advania

Eins og önnur stærri fyrirtæki á Íslandi gengst Advania undir jafnlaunavottun á árinu 2018.

Eins og önnur stærri fyrirtæki á Íslandi gengst Advania undir jafnlaunavottun á árinu 2018. Í þættinum skoðum við hvernig innleiðing og undirbúningur fyrir jafnlaunavottun hefur gengið hjá Advania. Við fengum líka nokkur heilræði sem gagnast gætu öðrum sem eiga eftir að innleiða jafnlaunakerfi á sínum vinnustað.

Í þættinum er einnig fjallað um kerfi sem Advania hefur þróað í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf sem einfaldar fyrirtækjum að undirbúa jafnlaunavottun. Lausnin heitir easyEQUALPAY og lesa má meira um hana hér: goo.gl/J1BRPX

Lesa má meira um jafnlaunavottun á vef Advania: goo.gl/9AbbR1

Auk þess sem við höfum tekið saman nokkur praktísk atriði um jafnlaunavottun: goo.gl/tNGSwU

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.