Nýjasta nýtt - 2.2.2017 15:32:00

Nýr vefur Þjóðskrár Íslands

Vefurinn var unnin í mjög góðu og öflugu samstarfi við Þjóðskrá Íslands og var viðmótshönnun, grafísk hönnun og forritun í höndum Advania.

Vefurinn notast við LiSA vefumsjónarkerfið og er grunnhugmynd nýs vefs að auðvelda notendum að sækja þjónustu Þjóðskrár á vefinn. Mikil áhersla var lögð að setja efni vefsins fram á auðlæsilegan hátt, og að efnistök væru skýr fyrir þá sem skima lauslega yfir vefinn og þá sem leggjast í dýpri rýni..

Ákvörðun var tekin um að koma umsóknum, vottorðum og eyðublöðum fyrir í formi vefverslunar, til þess að auðvelda notendum aðgengi að sem flestum þjónustum Þjóðskrár, en einnig til þess að notendur geti betur gert greinamun á gjaldfrjálsri þjónustu og annarri á vefnum.

Við óskum Þjóðskrá og Advania til hamingju með glæsilegan nýjan vef. - www.skra.is

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.