Fréttir - 17.5.2021 11:55:00

Öflugur þjónustuvefur fyrir TVG Zimsen

Dynamics 365 hópur Advania hefur að undanförnu unnið með Eimskip að nýjum þjónustuvef fyrir TVG Zimsen. Á vefnum geta viðskiptavinir skráð sendingar og fylgst með afhendingu þeirra. Í verkefninu er það nýjasta úr Microsoft-fjölskyldunni nýtt með öflugum hætti.

Dynamics 365 hópur Advania hefur að undanförnu unnið með Eimskip að nýjum þjónustuvef fyrir TVG Zimsen. Á vefnum geta viðskiptavinir skráð sendingar og fylgst með afhendingu þeirra. Í verkefninu er það nýjasta úr Microsoft-fjölskyldunni nýtt með öflugum hætti.

 

Í verkefninu er það nýjasta úr Microsoft-fjölskyldunni nýtt með öflugum hætti:

 

• Business Central – sem sendingakerfi og til reikningagerðar
• Customer Engagement (CE) – vegna samskipta við viðskiptavini og umsjón tengiliða
• Dataverse – til að samþætta og hnýta saman upplýsingar úr ólíkum áttum
• Sharepoint – til að vista fylgiseðla og strikamerki
• Power Portal – sem þjónustuvefur með ytri auðkenningu CE notenda (user/pass, Google og LinkedIn)
• Power Automate – fyrir flæði upplýsinga frá Business Central þegar staðan breytist í flutningakerfi

 

Verkefnið var unnið unnið í stuttum Scrum-sprettum og allt í fjarvinnu.
Með samspili Microsoft Dynamics 365 og Microsoft Power Platform er komið hlaðborð af tilbúnum einingum og virkni til að mæta þörfum fyrirtækja í síbreytilegu viðskiptaumhverfi nútímans. Í verkefninu sýndi það sig hversu öflugt umhverfi Microsoft er orðið. Á skömmum tíma var hægt að koma upp fullbúinni lausn.


Sjá nánar:
https://powerplatform.microsoft.com/en-us/
https://dynamics.microsoft.com/en-us/


Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.