Blogg - 15.9.2015 12:59:00

Dagsferð inn í framtíðina

það var svo sannarlega bæði fjölmennt og góðmennt á Haustráðstefnu Advania sem haldinn var föstudaginn 4. september í Hörpu.

Eins og tvö síðustu ár voru um 1.000 gestir á Haustráðstefnu Advania og það gleður okkur mikið að geta sagt frá því að eins og í fyrra voru nær allir ráðstefnugestir sem svöruðu viðhorfskönnun ýmist mjög ánægðir eða frekar ánægðir með ráðstefnuna. Þessi góða stemning skilar sér afar vel í myndbandinu hér að neðan. Við hjá Advania þökkum öllum ráðstefnugestum fyrir komuna og fyrirlesurum fyrir sitt góða framlag.

Sjáumst á Haustráðstefnu 2016!

Myndbönd frá Haustráðstefnu 2015

 

Samantekt frá Haustráðstefnu

  

 

Eftirlit með eldgosum og jarðhræringum

  

 

Hvernig á að uppfæra í Windows 10?

 


Fjarvinnsla er lykill að árangri alþjóðlegs verkfræðirisa



Líðan fólks í þéttbýli framtíðarinnar könnuð með sýndarveruleika

 


Síbreytilegar ógnir við upplýsingaöryggi

  

Hindrum tölvuglæpi og verjum gögnin

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.