Fréttir - 10.11.2020 11:12:00

Við viljum fleiri konur í kerfisstjórnun

Íslandsbanki, Advania, NTV og Promennt hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun. Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu en aðeins örfáar konur útskrifast árlega úr námi i kerfisstjórnun.

Íslandsbanki, Advania, NTV og Promennt hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun. Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu en aðeins örfáar konur útskrifast árlega úr námi i kerfisstjórnun.

Því viljum við breyta enda gegna kerfisstjórar mikilvægu hlutverki hjá fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.

 

Starfið er fjölbreytt og hentar vel þeim sem hafa gaman af því að leysa úr vandamálum og vera í samskiptum við fólk. Starfið bíður uppá sveigjanleika og því er hægt að sinna hvaðan sem er.

 

Nám í kerfisstjórnun er kennt hjá NTV og Promennt og tekur eitt ár. Atvinnumöguleikar þeirra sem útskrifast úr náminu eru miklir. Góður kerfisstjóri er mjög eftirsóttur á vinnumarkaði.

 

Hér má sækja um námið hjá Promennt og NTV

 

Einn umsækjandi hlýtur námsstyrk frá Advania og Íslandsbanka og fær námið greitt að fullu. Hér má sækja um námsstyrkinn. Athugið að fyrst þarf að sækja um námið og svo styrkinn ;)

 

Hér má heyra af reynslu kvenna sem lokið hafa námi í kerfisstjórnun og starfa við kerfisstjórnun hjá Advania og Íslandsbanka.

 

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.