Uppfært: 04.10.2024 - Greinin birtist upphaflega: 04.10.2024

Advania LIVE: Bein útsending frá Mannauðsdeginum í Hörpu

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2024, sem fram fer í Hörpu föstudaginn 4. október. Sýnt verður frá útsendingunni á fréttavefnum Vísi og hér á vef Advania en dagskrá má finna hér neðar á síðunni.

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Í Advania LIVE hlaðvarpinu frá Hörpu fær Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, til sín góða gesti. Útsendingin hefst klukkan átta og þá verður hægt að fylgjast með streyminu í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Advania LIVE - Dagskrá

8:00 - Helena Jónsdóttir  stofnandi og framkvæmdastjóri Mental.

8:30 - Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðsstjóri Advania.

9:00 - Debra Corey ráðgjafi, fyrirlesari og metsöluhöfundur.

9:30 - Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri og einn af stofnendum 50skills.

10:00 - Ásdís Eir Símonardóttir stjórnenda- og mannauðsráðgjafi.

10:30 - Valgerður María Friðriksdóttir mannauðsstjóri First Water.

11:00  - Davíð Tómas Tómasson framkvæmdastjóri Moodup.

11:30 - Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie

12:00 - Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching

12:30 - Adriana Karólína Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Rio TInto.

Fleiri fréttir

Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Blogg
25.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.