Uppfært: 04.10.2024 - Greinin birtist upphaflega: 04.10.2024

Advania LIVE: Bein útsending frá Mannauðsdeginum í Hörpu

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2024, sem fram fer í Hörpu föstudaginn 4. október. Sýnt verður frá útsendingunni á fréttavefnum Vísi og hér á vef Advania en dagskrá má finna hér neðar á síðunni.

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Í Advania LIVE hlaðvarpinu frá Hörpu fær Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, til sín góða gesti. Útsendingin hefst klukkan átta og þá verður hægt að fylgjast með streyminu í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Advania LIVE - Dagskrá

8:00 - Helena Jónsdóttir  stofnandi og framkvæmdastjóri Mental.

8:30 - Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðsstjóri Advania.

9:00 - Debra Corey ráðgjafi, fyrirlesari og metsöluhöfundur.

9:30 - Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri og einn af stofnendum 50skills.

10:00 - Ásdís Eir Símonardóttir stjórnenda- og mannauðsráðgjafi.

10:30 - Valgerður María Friðriksdóttir mannauðsstjóri First Water.

11:00  - Davíð Tómas Tómasson framkvæmdastjóri Moodup.

11:30 - Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie

12:00 - Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching

12:30 - Adriana Karólína Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Rio TInto.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.