Blogg - 17.11.2025

Advania og Yealink – Samstarf sem skilar árangri og nýjungum í fundarlausnum

Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Preferred Partner staða:

Advania er stolt af því að vera Yealink Preferred Partner, stöðu sem aðeins sérvaldir samstarfsaðilar fá. Þetta er staðfesting á fagmennsku, þekkingu og skuldbindingu Advania til að veita framúrskarandi lausnir og þjónustu.

MTRoA og MDEP – Ný kynslóð fundarlausna

Fundarherbergin eru að taka stakkaskiptum með Microsoft Teams Rooms on Android (MTRoA) lausnum. Þessi tækni er að ryðja sér til rúms vegna einfaldleika, sveigjanleika og öryggis.
Grunnurinn að þessu er Microsoft Device Ecosystem Platform (MDEP) sem tryggir örugga samþættingu og stöðuga uppfærslu. Með Android 13 er öryggið enn sterkara, með bættri dulkóðun, auknum stjórnunarvalkostum og betri vernd gegn ógnunum.

A50 kerfið er hannað fyrir stærri herbergi og er hljóðneminn með 10 metra drægni í frábærum gæðum. En einnig er hægt að tengja kerfið við hljóðnema í loft sé þess þörf.

A50 kerfið er hannað fyrir stærri herbergi og er hljóðneminn með 10 metra drægni í frábærum gæðum. En einnig er hægt að tengja kerfið við hljóðnema í loft sé þess þörf.

Ný lína Yealink – A25, A40, A50 og MeetingBoard Pro

Yealink hefur kynnt nýja kynslóð tækja sem henta öllum rýmum:

Með þessum lausnum er hægt að útbúa öll rými – frá litlum huddle-rýmum til stærstu ráðstefnusala.

A25 – fullkomið fyrir minni fundarherbergi.

Yealink A25 MTRoA AllinOne m/snertiskjá og hleðslu

MeetingBar A25 er nýjasta kynslóðin af all-in-one fjarfundarbúnaði. MTRoA með innbyggðri gervigreind á hljóði og mynd. Einfalt í uppsetningu og fullkomið í minni herbergi þar sem borðið er nálægt skjá herbergi. Með 151° FOV og hleðslu á á snúru til a

Yealink A25 MTRoA AllinOne m/snertiskjá og hleðslu
A40 og A50 – hannað fyrir meðalstór og stór rými með háþróaðri mynd- og hljóðgæði.

Yealink A40 MTRoA AllinOne m/snertiskjá og hleðslu

MeetingBarA40 er nýjasta kynslóðin af all-in-one fjarfundarbúnaði. MTRoA með innbyggðri gervigreind á hljóði og mynd. Einfalt í uppsetningu og fullkomið í minni og millistór herbergi. Hleðslutæki fylgir til að hlaða tölvu þegar þú deilir skjá.

Yealink A40 MTRoA AllinOne m/snertiskjá og hleðslu

Yealink A50 MTRoA fjarfundarbúnaður m/stjórnborði

Væntanlegt !
Frábær MTRoA AllInOne Fjarfundarbúnaður fyrir millistór og stærri herbergi, frábær gæði í 3x50MP myndavélum og 10 metra drægni í 16MEMS hljóðnemum.ein snúra í snertiskjá og hleðsla fyrir tölvu á honum. Hægt að tengja auka hljóðnema við.

Yealink A50 MTRoA fjarfundarbúnaður m/stjórnborði
MeetingBoard Pro – allt í einu lausn sem sameinar skjá, myndavél og snjalltækni fyrir skapandi og skilvirka fundi.

Yealink 65" MeetingBoard Pro MTRoA Teams AllInOne

Væntanlegt !
AllInOne snjalltafla fyrir nútíma lausn fyrir fundarherbergið.
Frábær hljóð og myndgæði. MTRoA, BYOD eða Zoom. Hægt að bæta við PTZ:12X Pro myndvél og auka hljóðnemum (þráðlausum og í lofti). Hægt að kaupa veggfestingu eða hjólastand.

Yealink 65" MeetingBoard Pro MTRoA Teams AllInOne
Nýjasta kynslóðin af Meetingboard Pro. Frábær græja sem sameinar allan búnað sem fundarherbergið þarf í einum skjá. Fjarfundarbúnaður, teiknitafla og snertiskjár.

Nýjasta kynslóðin af Meetingboard Pro. Frábær græja sem sameinar allan búnað sem fundarherbergið þarf í einum skjá. Fjarfundarbúnaður, teiknitafla og snertiskjár.

BH76 Plus – Heyrnatólin sem slá í gegn

Yealink BH76 Plus heyrnatólin hafa vakið mikla lukku hjá notendum. Þau sameina þægindi, hágæða hljóð og háþróaða hljóðeinangrun sem gerir þau fullkomin fyrir bæði fjarfundi og daglegt vinnuumhverfi.

Yealink BH76 Plus Teams Black USB-C/A

Framúrskarandi heyrnatól með bæði yfir og á eyru tilvalin í vinnu sem og í frítíma. USB -A og -C tengistykki.
Frábær hljómur með active noise cacellation, þráðlaus hleðsla, sérlega góð rafhlöðuending, innfelld bóma með noise cancellation hljóðnema

Yealink BH76 Plus Teams Black USB-C/A

Sértilboð í tilefni Preferred Partner stöðu

Advania og Yealink eru ekki aðeins samstarfsaðilar – þau eru í stöðugri þróun til að styrkja sambandið og bjóða viðskiptavinum nýjustu lausnirnar. Í tilefni þess að Advania hefur náð Preferred Partner stöðu, bjóða fyrirtækin upp á sérstakt tilboð á Android-búnaði fyrir fundarherbergi.

Vantar þig ráðgjöf?

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.