Fréttir - 2.11.2022 19:46:58

Advania stækkar í Danmörku

Advania kaupir upplýsingafyrirtækið CLOUDIO A/S í Danmörku og breikkar vöruúrvalið

CLOUDIO sérhæfir sig í upplýsingatækniinnviðum, gagnageymslum og öryggisafritunum. Fyrirtækið einbeitir sér að dönskum markaði en með möguleika á að útvíkka til annarra markaða. Kaupin á CLOUDIO gera Advania kleift styrkja stöðu sína og bæta við nýjum þjónustuleiðum í Danmörku.

Með kaupunum rennir Advania samstæðan frekari stoðum undir markmiðið að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com:
Link text

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.