22.04.2025

Advania valið sem Elite samstarfsaðili Genesys

Við hjá Advania erum stolt af því að tilkynna að við höfum verið valin sem Elite samstarfsaðili Genesys sem setur okkur í hóp með fáum útvöldum um heim allan.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Þetta er mikilvægur áfangi fyrir okkur og staðfestir okkar skuldbindingu til að veita framúrskarandi þjónustu og lausnir á sviði samskiptalausna með Genesys.

Samkvæmt nýlegri skýrslu frá Forrester var Genesys valið sem leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptatengsla. Þetta er mikil viðurkenning sem undirstrikar gæði og nýsköpun Genesys lausna. Einnig hlaut Genesys viðurkenningu frá Gartner fyrr á þessu ári, í tíunda sinn í röð, sem staðfestir stöðu þeirra sem leiðandi á markaðnum.

Genesys samfélagið á Íslandi fer stöðugt vaxandi, en það er alltaf pláss fyrir fleiri. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spennandi samfélagi að hafa samband við okkur og kynna sér kosti lausnarinnar og framúrskarandi þjónustu Genesys teymisins hjá Advania.

Fleiri fréttir

Blogg
22.04.2025
Við hjá Advania erum stolt af því að tilkynna að við höfum verið valin sem Elite samstarfsaðili Genesys sem setur okkur í hóp með fáum útvöldum um heim allan.
Blogg
16.04.2025
Fáðu aukna yfirsýn og taktu upplýstari ákvarðanir með viðskiptagreindarskýrslum. Berglind Lovísa Sveinsdóttir skrifar um H3 gagnavöruhúsið, OLAP tenginga og gagnleg námskeið.
Blogg
11.04.2025
Hvað ef fleiri upplýsingatækniverkefni næðu betri árangri – einfaldlega með því að byrja á fólkinu? Ekki bara á kerfunum, ekki á tólunum – heldur á fólkinu sem á að nota þau, lifa með þeim og leiða breytingarnar sem þau eiga að styðja.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.