Blogg - 22.4.2025 14:42:34

Advania valið sem Elite samstarfsaðili Genesys

Við hjá Advania erum stolt af því að tilkynna að við höfum verið valin sem Elite samstarfsaðili Genesys sem setur okkur í hóp með fáum útvöldum um heim allan.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Þetta er mikilvægur áfangi fyrir okkur og staðfestir okkar skuldbindingu til að veita framúrskarandi þjónustu og lausnir á sviði samskiptalausna með Genesys.

Samkvæmt nýlegri skýrslu frá Forrester var Genesys valið sem leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptatengsla. Þetta er mikil viðurkenning sem undirstrikar gæði og nýsköpun Genesys lausna. Einnig hlaut Genesys viðurkenningu frá Gartner fyrr á þessu ári, í tíunda sinn í röð, sem staðfestir stöðu þeirra sem leiðandi á markaðnum.

Genesys samfélagið á Íslandi fer stöðugt vaxandi, en það er alltaf pláss fyrir fleiri. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spennandi samfélagi að hafa samband við okkur og kynna sér kosti lausnarinnar og framúrskarandi þjónustu Genesys teymisins hjá Advania.

Fleiri fréttir

Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Blogg
26.06.2025
Yealink hefur kynnt til leiks nýja vörulínu sem er væntanleg til landsins nú í júlí og nýtir nýjustu tækni í gervigreind. Með nýju MeetingBoard Pro línunni og öðrum nýjungum frá Yealink tekur þú fundarherbergið þitt og fundarupplifunina á næsta stig.
Fréttir
25.06.2025
Ný heimsíða Rio Tinto á Íslandi hefur verið sett í loftið en hún nýtir Veva cms hönnunarkerfið og var þróuð af vefteymi Advania. Heimasíðan er hluti af stefnu fyrirtækisins um að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við viðskiptavini og samfélagið.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.