Fréttir - 16.11.2022 15:30:29

Advania verður söluaðili Airtame á Íslandi

Airtame og Advania gerðu á dögunum með sér samstarfsamning um að Advania verði sölu- og þjónustu aðili Airtame á Íslandi.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Airtame sérhæfir sig í lausnum til að deila skjáum þráðlaust, fjarfundalausnum og upplýsingaskjálausnum, Airtame er danskt fyrirtæki stofnað árið 2013 og hefur vaxið hratt frá þeim tíma og þjónustar stóra viðskiptavini um allan heim.

Samstarfið styrkir stöðu Advania á markaði sem sérfræðingar í fjarfundalausnum og  búnaði og er þetta frábær viðbót við vöru og lausnaframboð sem að við getum boðið okkar viðskiptavinum.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.