Fréttir - 16.11.2022 15:30:29

Advania verður söluaðili Airtame á Íslandi

Airtame og Advania gerðu á dögunum með sér samstarfsamning um að Advania verði sölu- og þjónustu aðili Airtame á Íslandi.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Airtame sérhæfir sig í lausnum til að deila skjáum þráðlaust, fjarfundalausnum og upplýsingaskjálausnum, Airtame er danskt fyrirtæki stofnað árið 2013 og hefur vaxið hratt frá þeim tíma og þjónustar stóra viðskiptavini um allan heim.

Samstarfið styrkir stöðu Advania á markaði sem sérfræðingar í fjarfundalausnum og  búnaði og er þetta frábær viðbót við vöru og lausnaframboð sem að við getum boðið okkar viðskiptavinum.

Fleiri fréttir

Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.