16.11.2022

Advania verður söluaðili Airtame á Íslandi

Airtame og Advania gerðu á dögunum með sér samstarfsamning um að Advania verði sölu- og þjónustu aðili Airtame á Íslandi.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Airtame sérhæfir sig í lausnum til að deila skjáum þráðlaust, fjarfundalausnum og upplýsingaskjálausnum, Airtame er danskt fyrirtæki stofnað árið 2013 og hefur vaxið hratt frá þeim tíma og þjónustar stóra viðskiptavini um allan heim.

Samstarfið styrkir stöðu Advania á markaði sem sérfræðingar í fjarfundalausnum og  búnaði og er þetta frábær viðbót við vöru og lausnaframboð sem að við getum boðið okkar viðskiptavinum.

Fleiri fréttir

Fréttir
14.05.2025
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni, Innovation Week, í dag. Advania LIVE upptökuverið verður í þetta skiptið í bíl fyrir utan Kolaportið, þar sem aðalsvið Iceland Innovation Week er í ár.
Fréttir
14.05.2025
Íslendingar létu ekki framhjá sér fara tækifæri til að læra af gervigreindarsérfræðingum þrátt fyrir sólríka daga í Reykjavík.
Fréttir
12.05.2025
Advania Group hefur birt ársskýrslu sína fyrir árið 2024, sem markar ár af miklum vexti og áframhaldandi árangri. Í skýrslunni er dregin upp heildstæð mynd af rekstri, stefnu og sjálfbærnimarkmiðum samstæðunnar og hvers lands fyrir sig.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.