16.11.2022
Advania verður söluaðili Airtame á Íslandi
Airtame og Advania gerðu á dögunum með sér samstarfsamning um að Advania verði sölu- og þjónustu aðili Airtame á Íslandi.
Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna
Airtame sérhæfir sig í lausnum til að deila skjáum þráðlaust, fjarfundalausnum og upplýsingaskjálausnum, Airtame er danskt fyrirtæki stofnað árið 2013 og hefur vaxið hratt frá þeim tíma og þjónustar stóra viðskiptavini um allan heim.