Nýjasta nýtt - 24.6.2022 12:19:38

Vegna bilunar í netkerfi Advania

Bilun í netþjónustu í hýsingarumhverfi Advania olli því að hluti viðskiptavina fyrirtækisins, þar á meðal opinberir aðilar, finna fyrir truflunum á neti í dag. Það þýðir að ýmis kerfi og þjónustur eru óaðgengilegar á meðan.

UPPFÆRT kl. 14.40:

Kæru viðskiptavinir!

Bilun í netþjónustu í hýsingarumhverfi Advania olli því að hluti viðskiptavina fyrirtækisins, þar á meðal opinberir aðilar, finna fyrir truflunum á neti í dag. Það þýðir að ýmis kerfi og þjónustur eru óaðgengilegar á meðan.  Sérfræðingar Advania hafa greint vandann og vinna hörðum höndum að úrlausn vandans. Aðgerðum miðar í rétta átt.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda. Hægt er að fylgjast með framgangi mála á advania.info

Starfsfólk Advania

BIRT kl. 12.19 - Kæru viðskiptavinir!

Í augnablikinu er bilun í gangi í netkerfi Advania sem hefur áhrif á flesta viðskiptavini. Unnið er að viðgerð og verða viðskiptavinir upplýstir um framgang málsins. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda. Hægt er að fylgjast með framgangi mála á advania.info

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.