Fréttir - 16.1.2024 15:16:40

Copilot fyrir Microsoft 365 er kominn út

Copilot fyrir Microsoft 365 er nú í boði fyrir allar stærðir fyrirtækja og er enginn lágmarksfjöldi sæta.

Fyrirtæki sem eru með með Microsoft 365 Business Standard leyfi eða Microsoft 365 Business Premium leyfi geta nú bætt Copilot ofan á.

Copilot fyrir Microsoft 365 vinnur með hugbúnaði sem er almennt mikið nýttur við leik og störf; Word, Excel, Powerpoint, Outlook, Teams og fleiri. Þetta kraftmikla verkfæri getur t.d. lesið vinnugögn, aukið sköpun í Word, greint gögn í Excel, hannað glærur í Powerpoint og flokkað pósta í Outlook.

Sjáðu nánar í bloggi Microsoft

As we kick off a new year, we’re thrilled to see people increasingly using and loving Microsoft Copilot for work and life. Our goal is to empower every person and every organization... .

Copilot fylgir ströngustu öryggisreglum og er spennandi tól sem styður starfsfólk til aukinnar nýsköpunar og framleiðni. Lausnin er einungis hluti af mörgum spennandi hlutum sem eru að eiga sér stað í gervigreindarvegferð vinnustaða.

Sjáðu veffundinn um gervigreind á vinnustöðum

Fyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi | Velkomin

Á þessum veffundi heyrum við hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir gervigreindarvegferðina. Flutt verða raundæmi um hvernig fyrirtæki gerðu það á hraðan og öruggan hátt.

Fyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi | Velkomin

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.