17.01.2024

Copilot fyrir Microsoft 365 er kominn út

Copilot fyrir Microsoft 365 er nú í boði fyrir allar stærðir fyrirtækja og er enginn lágmarksfjöldi sæta.

Fyrirtæki sem eru með með Microsoft 365 Business Standard leyfi eða Microsoft 365 Business Premium leyfi geta nú bætt Copilot ofan á.

Copilot fyrir Microsoft 365 vinnur með hugbúnaði sem er almennt mikið nýttur við leik og störf; Word, Excel, Powerpoint, Outlook, Teams og fleiri. Þetta kraftmikla verkfæri getur t.d. lesið vinnugögn, aukið sköpun í Word, greint gögn í Excel, hannað glærur í Powerpoint og flokkað pósta í Outlook.

Sjáðu nánar í bloggi Microsoft

As we kick off a new year, we’re thrilled to see people increasingly using and loving Microsoft Copilot for work and life. Our goal is to empower every person and every organization... .

Copilot fylgir ströngustu öryggisreglum og er spennandi tól sem styður starfsfólk til aukinnar nýsköpunar og framleiðni. Lausnin er einungis hluti af mörgum spennandi hlutum sem eru að eiga sér stað í gervigreindarvegferð vinnustaða.

Sjáðu veffundinn um gervigreind á vinnustöðum

Fyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi | Velkomin

Á þessum veffundi heyrum við hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir gervigreindarvegferðina. Flutt verða raundæmi um hvernig fyrirtæki gerðu það á hraðan og öruggan hátt.

Fyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi | Velkomin

Fleiri fréttir

Blogg
12.05.2025
Ofurtölvan Spark (áður þekkt sem DIGITS) frá NVIDIA með Blackwell ofurflögunni er á leiðinni í sölu hjá Advania. Vélin skilar reiknigetu upp á 1000 AI TOPS í ótrúlega litlu boxi. Eitthvað sem hefur aldrei sést áður.
Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.