Fréttir - 13.12.2023 08:45:29

Eldri Microsoft áskriftaleiðir renna sitt skeið

Nú er komið að því að eldri áskriftaleiðir skýjaleyfa hjá Microsoft renna sitt skeið. Eftir 11. janúar 2024 byrjar Microsoft sjálfvirkt að flytja eldri leyfi yfir á NCE áskriftaleiðina.

Flestir viðskiptavinir okkar eru nú þegar með vörur sínar í NCE og þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessari sjálfvirku færslu eldri áskriftarleiða.

Mikilvægt er að velja áskriftaleiðir sem hentar rekstri fyrirtækisins best og þannig nýta hagstæðustu leiðina. Hægt er að blanda saman áskriftaleiðum í takt við samsetningu starfsmanna. Við mælum með að velja árs binditíma fyrir starfsmenn í föstu starfi og kaupa svo leyfi með 1 mánaða binditíma fyrir starfsmenn í tímabundnu starfi í fáa mánuði,  t.d. sumarstarfsmenn og verktakar.

Fáðu frekari upplýsingar

Fleiri upplýsingar um áskriftaleiðir Microsoft má finna á heimasíðu Advania:

Microsoft áskriftaleiðir

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.