Fréttir - 13.12.2023 08:45:29

Eldri Microsoft áskriftaleiðir renna sitt skeið

Nú er komið að því að eldri áskriftaleiðir skýjaleyfa hjá Microsoft renna sitt skeið. Eftir 11. janúar 2024 byrjar Microsoft sjálfvirkt að flytja eldri leyfi yfir á NCE áskriftaleiðina.

Flestir viðskiptavinir okkar eru nú þegar með vörur sínar í NCE og þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessari sjálfvirku færslu eldri áskriftarleiða.

Mikilvægt er að velja áskriftaleiðir sem hentar rekstri fyrirtækisins best og þannig nýta hagstæðustu leiðina. Hægt er að blanda saman áskriftaleiðum í takt við samsetningu starfsmanna. Við mælum með að velja árs binditíma fyrir starfsmenn í föstu starfi og kaupa svo leyfi með 1 mánaða binditíma fyrir starfsmenn í tímabundnu starfi í fáa mánuði,  t.d. sumarstarfsmenn og verktakar.

Fáðu frekari upplýsingar

Fleiri upplýsingar um áskriftaleiðir Microsoft má finna á heimasíðu Advania:

Microsoft áskriftaleiðir

Fleiri fréttir

Blogg
15.01.2026
Gervigreind hefur á undanförnum misserum orðið órjúfanlegur hluti af daglegu vinnuflæði á flestum vinnustöðum. Starfsmenn nýta alls konar tól til að auka afköst, skrifa texta, greina gögn og búa til efni – oft án þess að hugsa sig tvisvar um. Þetta getur verið frábært, því rétt notuð getur gervigreind hjálpað fólki að blómstra í starfi!
Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.