Margt var um manninn í Guðrúnartúninu

31.05.2024

Frábær Dótadagur með Yealink

Á dögunum vorum við svo heppin að fá til landsins sérfræðing frá höfuðstöðvum Yealink. Hann Lucian Liu er Senior Solution Architect hjá fyrirtækinu, og við höfum unnið mjög náið með undanfarin ár í tengslum við Yealink fjarfundabúnaðinn.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Að þessu tilefni slógum við í dótadag í Guðrúnartúninu þar sem Lucian fór yfir það nýjasta nýtt. Hann sýndi meðal annars glænýjan Teams MTR búnað MVC S40 en þessi all in one búnaður byggir á nýjustu tækni og er tilbúin undir næstu skref í gervigreind í fundaherbergjum. Það var frábær mæting og góð stemning, enda alltaf gaman að skoða nýtt dót.  
Einnig sýndum við nýja hljóðnema í loft CM20 og loft hátalara CS10 en við hjá Advania höfum nú þegar tekið þennan búnað í notkun hjá okkur og lofar hann góðu.

Að lokum var kynnt sérstakt Trade in tilboð sem gildir til 1. ágúst. Þannig að ef þú ert með fjarfundabúnað sem þú vilt skipta út, hafðu endilega samband á sala@advania.is og við könnum hvort þetta tilboð henti þér.

Eigum við að spjalla saman?

Við þekkjum flest að í dag er komin krafa um að allir fundir geti verið í fjarfundir - nánast úr hvaða rými sem er. Yealink er með lausnir fyrir öll rými og við erum glöð að geta aðstoðað vinnustaði af öllum stærðum og gerðum í nútímavæðingu fundarrýma þeirra.

Fleiri fréttir

Blogg
12.05.2025
Ofurtölvan Spark (áður þekkt sem DIGITS) frá NVIDIA með Blackwell ofurflögunni er á leiðinni í sölu hjá Advania. Vélin skilar reiknigetu upp á 1000 AI TOPS í ótrúlega litlu boxi. Eitthvað sem hefur aldrei sést áður.
Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.