16.11.2023

Fyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi

Á veffundi heyrðum við hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir gervigreindarvegferðina. Flutt voru raundæmi um hvernig fyrirtæki gerðu það á hraðan og öruggan hátt.

Efnisveita