Advania básinn 2024. Mynd: Mannauður

Blogg - 24.9.2025 07:00:00

Hittumst á Mannauðsdeginum í Hörpu

Mannauðsdagurinn er stærsta samkoma mannauðsfólks á hverju ári. Sem fyrr ætlar Advania að vera með viðveru á sýningarsvæði ráðstefnunnar, en þetta árið erum við sérstaklega spennt fyrir að kynna enn meira af lausnaframboði okkar á fjölmörgum básum.

Bragi Gunnlaugsson
Sérfræðingur, innviðalausnum Advania

Viltu skapa meiri tíma fyrir mannlega þáttinn?

Mannauðslausnir Advania verða á sínum stað í Hörpuhorni, líkt og áður. Komdu við í kaffi og kynntu þér fjölbreytt vöruframboð okkar. Við veitum innsýn í lausnirnar og svörum öllum þínum spurningum.

Kynntu þér lausnir sem einfalda dagleg verkefni og skapa rými fyrir það sem skiptir máli:

  • H3 Laun
  • H3 Mannauður
  • Samtal
  • Flóra
  • Vera
  • Bakvörður
  • VinnuStund
  • Matráður
  • 50skills

Komdu hlutunum í verk með réttu græjunum

Þetta árið ætla innviðalausnir Advania að vera með sérstakan sýningarbás í Hörpuhorni. Þar ætlum við að sýna stjórnendum og mannauðsfólki hvernig best er að para saman græjur og starfsfólk - og bjóða þannig nýtt starfsfólk sérstaklega velkomið.

Business Central - miklu meira en bókhaldskerfi

Business Central teymi Advania verður með bás í Norðurljósum. Kíktu við og kynntu þér okkar fjölbreytta úrval viðbóta sem gera þér kleift að hafa allt á einum stað - þar á meðal Advania launakerfið í Business Central, tengingar við H3 og Bakvörð, ásamt fjölda annarra lausna sem einfalda þér og þínu starfsfólki lífið.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.