Össur um H3 laun og Bakvörð
Össur hefur tekið í notkun H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfið. Með aðstoð Advania voru kerfin innleidd og samtengd. Svona lýsir Dagbjört Jónasdóttir, launafulltrúi Össurar á Íslandi, sinni upplifun af notkun kerfann.