Blogg - 8.10.2025 09:09:00

Dell Pro Rugged er tölvulínan fyrir krefjandi aðstæður

Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.

Bragi Gunnlaugsson
Sérfræðingur, innviðalausnum Advania

Við kynnum eina sterkustu tölvulínu í heimi: Dell Pro Rugged

Fjöldinn allur af fyrirtækjum þurfa búnað sem þolir krefjandi aðstæður. Fyrir þá sem vinna í iðnaði, byggingarvinnu, sjómennsku eða jafnvel björgunarstörfum, er nauðsynlegt að tæknibúnaðurinn standist álagið. Hér koma Dell Pro Rugged tölvurnar sterkar inn. Tölvurnar er

  • Vatnsheldar og rykþolnar, með IP-vottun sem tryggir vernd gegn íslenska veðrinu.
  • Höggþolnar, með styrktri grind sem þolir fall og hnjask á vinnusvæðum.
  • Með góðri rafhlöðuendingu og möguleika á heitri skiptingu (e. hot swapping)
  • Með skýrum skjáum sem sjást vel í birtu og virka vel í kulda, og jafnvel snertiskjáum sem virka með hönskum.

Rétt Rugged í réttu aðstæðurnar

Tölvurnar eru fáanlegar hjá Advania í fjórum útgáfum:

404
404

Dell Pro Rugged 13

Væntanleg

Dell Pro Rugged 14 Ultra 5, 16Gb, 256GB,auka rafhl

14 tommu harðgerð fartölva sem er létt í meðförum og með Intel Core Ultra örgjörva fyrir gervigreindartengda afköst í krefjandi aðstæðum.

Dell Pro Rugged 14 Ultra 5, 16Gb, 256GB,auka rafhl

Eigum við að ræða Rugged?

Sérfræðingar okkar vita allt um búnaðinn sem þarf í krefjandi aðstæður. Sendu okkur þínar pælingar og við svörum um hæl:

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.