Fréttir - 19.7.2024 10:22:45

Víðtæk bilun í Microsoft skýjaþjónustum

Rekstraratvik hjá Microsoft hefur leitt af sér víðtæk áhrif á ýmsar þjónustur í Microsoft skýinu.

Rekstrarumhverfi Advania hefur ekki orðið fyrir beinum áhrifum en við fylgjumst náið með framgangi mála.

Allar upplýsingar um eðli bilunar, möguleg áhrif og framgang viðbragða má finna hjá Microsoft  https://status.cloud.microsoft/

Ef þið hafið spurningar eða þörf á aðstoð, vinsamlegast hafið samband við þjónustuborð eða sendið póst til okkar á velkomin@advania.is

Fleiri fréttir

Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Blogg
26.06.2025
Yealink hefur kynnt til leiks nýja vörulínu sem er væntanleg til landsins nú í júlí og nýtir nýjustu tækni í gervigreind. Með nýju MeetingBoard Pro línunni og öðrum nýjungum frá Yealink tekur þú fundarherbergið þitt og fundarupplifunina á næsta stig.
Fréttir
25.06.2025
Ný heimsíða Rio Tinto á Íslandi hefur verið sett í loftið en hún nýtir Veva cms hönnunarkerfið og var þróuð af vefteymi Advania. Heimasíðan er hluti af stefnu fyrirtækisins um að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við viðskiptavini og samfélagið.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.