Fréttir - 19.7.2024 10:22:45

Víðtæk bilun í Microsoft skýjaþjónustum

Rekstraratvik hjá Microsoft hefur leitt af sér víðtæk áhrif á ýmsar þjónustur í Microsoft skýinu.

Rekstrarumhverfi Advania hefur ekki orðið fyrir beinum áhrifum en við fylgjumst náið með framgangi mála.

Allar upplýsingar um eðli bilunar, möguleg áhrif og framgang viðbragða má finna hjá Microsoft  https://status.cloud.microsoft/

Ef þið hafið spurningar eða þörf á aðstoð, vinsamlegast hafið samband við þjónustuborð eða sendið póst til okkar á velkomin@advania.is

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.