Okkar sérhæfing er þitt forskot
Landfræðilegur aðskilnaður kerfa
Með því að geyma gögn í aðskildum gagnaverum er öryggi tryggt enn frekar.
Háhraða tengingar við erlendar skýjaþjónustur
Kerfin eru rekin í öruggu umhverfi á Íslandi með beina tengingu við helstu skýjaþjónustur heims.
Hagkvæmni og fyrirsjáanleiki
Lausnirnar skalast í takt við þarfir hverju sinni.
Sjálfsafgreiðsla innviða
Hægt er að auka við eða draga úr notkun innviða.
24/7 aðgengi að þjónustu
Sérfræðingar okkar sjá um vöktun allan sólahringinn.
Hýsing í öruggu gagnaveri
Hágæða gagnaver knúin af grænni orku.