Advania skýið

Skalanleg skýjaþjónusta vistuð á Íslandi. Með öryggi í fyrirrúmi bjóðum við uppá tengingu við allar stærstu skýjaþjónustur í heimi.

advania skýið stendur fyrir góða þjónustu

Okkar sérhæfing er þitt forskot

Landfræðilegur aðskilnaður kerfa

Með því að geyma gögn í aðskildum gagnaverum er öryggi tryggt enn frekar.

Háhraða tengingar við erlendar skýjaþjónustur

Kerfin eru rekin í öruggu umhverfi á Íslandi með beina tengingu við helstu skýjaþjónustur heims.

Hagkvæmni og fyrirsjáanleiki kostnaðar

Lausnirnar skalast í takt við þarfir hverju sinni.

Sjálfsafgreiðsla innviða

Hægt er að auka við eða draga úr notkun innviða.

24/7 aðgengi að þjónustu

Sérfræðingar okkar sjá um vöktun allan sólahringinn.

Hýsing í öruggu gagnaveri

Hágæða gagnaver knúin af grænni orku.

Landfræðilegur aðskilnaður kerfa

Með því að geyma gögn í aðskildum gagnaverum er öryggi tryggt enn frekar.

Háhraða tengingar við erlendar skýjaþjónustur

Kerfin eru rekin í öruggu umhverfi á Íslandi með beina tengingu við helstu skýjaþjónustur heims.

Hagkvæmni og fyrirsjáanleiki

Lausnirnar skalast í takt við þarfir hverju sinni.

Sjálfsafgreiðsla innviða

Hægt er að auka við eða draga úr notkun innviða.

24/7 aðgengi að þjónustu

Sérfræðingar okkar sjá um vöktun allan sólahringinn.

Hýsing í öruggu gagnaveri

Hágæða gagnaver knúin af grænni orku.

Stafræn umbreyting með Advania skýinu

Með Advania skýinu gefst viðskiptavinum tækifæri til að útvista mikilvægustu kerfum innanlands með háhraða tengingum en tryggja um leið örugga og samþætta nýtingu erlendra skýjaþjónusta. Advania skýið hefur um árabil fært mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins möguleikan á því að lágmarka fjárbindingu í innviðum upplýsingatækni og tryggja samfelldan rekstur grunnkerfa.

Við erum saman í skýjunum

Yfir 600 sérfræðingar advania til þjónustu reiðubúnir

Láttu okkur um upplýsingatæknina

Stór og smá fyrirtæki þurfa ekki lengur að eyða dýrmætum tíma í rekstur á upplýsingatækni. Með því að útvista upplýsingatæknimálum til Advania sjá sérfræðingar okkar meðal annars um að

  • vakta kerfin þín
  • huga að öryggismálum
  • afrita gögnin þín
  • þjónusta þig varðandi notendabúnað
  • greina ástand innviða og sinna öllu sem við kemur tæknimálum
  • sérsníða og skala þjónustuna eftir þínum þörfum
Spjöllum saman og finnum lausn fyrir þig
viltu fá ráðgjöf um þína skýjavegferð?

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Viltu bæta öryggi á þínum vinnustað?

Mikilvægt er að stjórnendur og þau sem taka ákvarðanir á vinnustöðum, séu vel upplýst um forvarnir og viðbrögð við ógnum sem steðja að vinnustöðum þeirra. Sérfræðingar okkar í öryggismálum eru til þjónustu reiðubúin að fara yfir þín öryggismál.

Sjáðu öryggislausnir Advania

Sjálfbærni

Stefna Advania á Íslandi er að stuðla að jákvæðum áhrifum upplýsingatækninnar og draga úr þeim neikvæðu. Í því felst að bæta viðskiptahætti okkar og áhrif á samfélag og umhverfi.
Gagnaver okkar eru öll rekin á endurnýjanlegri orku, styðjast við náttúrulega kælingu og hámarks orkunýtingu.

Sjáðu hvernig við vinnum að sjálfbærni

Fréttir og fróðleikur

Advania á Íslandi er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila NVIDA. Þetta markar tímamót í samstarfi fyrirtækjanna og opnar á frekari möguleika.
Þegar kemur að geymslu gagna þurfa lítil og meðalstór fyrirtæki afkastamiklar, áreiðanlegar og hagkvæmar gagnageymslur, ekki endilega einingar með fullt af eiginleikum sem aldrei verða notaðir.
Töluverð umræða skapaðist um öryggi gagna eftir fjölmiðlaumfjöllun um sæstreng sem slitnaði á milli Svíþjóðar og Litháen og skemmdir á öðrum sæstreng, á milli Finnlands og Þýskalands. Hafsteinn Guðmundsson framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania ræddi málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu frekari upplýsingar um Advania skýið og þína skýjavegferð?
Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.