Góðar lausnir gera viðskiptavini ánægða
Vélbúnaður
Réttur búnaður stuðlar að öruggum rekstri. Advania býður upp á vélbúnað fyrir verslunarrekstur svo sem snjalltækjalausnir og kassakerfi frá NCR, Zebra, EPSON, Datalogic og fleiri.
Hugbúnaður
Hvort sem þú rekur verslun eða veitingastað, ert með umfangsmikinn eða einfaldan rekstur, þá erum við með hugbúnaðinn fyrir þig. Lausnir frá LS Retail og Microsoft og fleiri.
Þjónustan
Við stuðlum að öruggum rekstri á þínum afgreiðslukerfum og lágmörkum óvæntar uppákomur. Nýttu þér áratuga reynslu okkar og þekkingu.