Sjálfsafgreiðslustandar
Það hefur aldrei verið auðveldara að setja upp sjálfsafgreiðslu. Sjálfsagreiðslustandar (kiosk-ar) eru þægileg lausn sem hægt er að púsla saman eftir þörfum og aðstæðum. Þeir henta sérstaklega vel á veitingastöðum, í miðasölu og í gestamóttökum.