Á einum stað í skýinu
Lausnin sameinar Dynamics ERP og CRM- kerfi í einni skýjaþjónustu. 365 Finance heldur utan um helstu hlutverk í rekstri fyrirtækja; sölu, mannauð, markaðssetningu og þjónustu.
Tenging við helstu kerfi
Lausnin býður alhliða samþættingu við Office 365 og tengir saman gagnaskipulag og ferla. Dynamics 365 tengist hugbúnaði eins og SharePoint, Office og Skype for Business. Lausnin notar gagnagreind á borð við Power BI, Cortana Intelligence Suite og Azure IoT.
Alþjóðleg viðskipti
Til að fyrirtæki geti verið í fremstu röð þurfa þau að hafa greiðan aðgang að fjárhagsgögnum í rauntíma. Með Dynamics 365 Finance færðu þau tól sem þú þarft til að ná árangri í alþjóðaviðskiptum.