Vinnustaður framtíðarinnar reiðir sig á gervigreind
Einfaldara aðgengi að gögnum
Gögn geta verið yfirþyrmandi. Sérstaklega ef það er mikið um þau og breytingarnar á þeim hraðar. Með því að hafa gögnin í skýinu, fæst á auðveldan hátt yfirsýn og innsæi sem áður þekktist ekki.
Sjálfvirkir ferlar
Það er gráupplagt að leyfa gervigreind að sjá um endurtekin og tímafrek verkefni. Með því að sjálfvirknivæða ferla eins og reikningagerð, gagnastjórnun og yfirferð forma, verður til tími hjá starfsfólki til að sinna því sem skiptir mestu máli.
Aukin nýsköpun
Vinnulag starfsfólks mun breytast. Það einbeitir sér frekar að því að leysa vandamál og getur brugðist hraðar við breytingum. Þá skiptir engu hvort um er að ræða mannauðs- fjármála- eða markaðsfólk innan fyrirtækja.