Launavinnsla í H3

Nýttu krafta sérfræðinga mannauðslausna til stíga inn þegar að álagið eykst til lengri eða skemmri tíma. Þannig léttum við undir þegar framkvæma þarf stórar vinnslur á borð við desember- og orlofsuppbætur og gefum þínu fyrirtæki meiri sveigjanleika í launavinnslunni.

Spjöllum saman
Ráðgjafar mannauðslausna eru alltaf til staðar

Vantar aðstoð við launavinnsluna?

Aukið rekstraröryggi

Með því að fá liðsauka þegar á reynir, er tryggt að laun séu greidd rétt út á réttum tíma þrátt fyrir álag eða óvænt forföll. Kostnaður við launavinnslu er aðlagaður að þínum rekstri og fjölda starfsfólks.

Fagleg launavinnsla

Launin unnin eftir bestu mögulega ferlum af sérfræðingum Advania í H3 launakerfinu. Það sparar bæði tíma og fækkar handtökum í öðrum mannauðskerfum.

Sveigjanleiki launafulltrúa

Með því að nýta launavinnslu Advania skapast meiri sveigjanleiki í vinnutíma launafulltrúa vegna sumarfría og frídögum yfir mánaðamót.

VIÐ EINFÖLDUM LAUNAVINNSLUNA

Launafulltrúi að láni

Launavinnsla

Standard

Premium

Stofna útborgun

Keyra orlofs og þrepahækkanir

Staðfesta fasta liði

Teknar út skrár og lesnar inn frá tímastjórnunarkerfi

Gjaldheimtugjöld lesin inn

Ýmis frádráttur lesinn inn

Réttindauppgjör hættir starfsmenn

Lokum hættum starfsmönnum

Laun send í samþykkt

Uppfæra laun

Banka- og bókhaldsskrá keyrðar út

Kjarasamningshækkanir

Orlofs – og desemberuppbætur

Núllstilling á uppbótum

Skatthlutföll sett inn og launamiðaskil

Skýrslugerð

Ýmis vottorð

Tölvupósthólf vaktað

Samskipti við starfsmenn og stjórnendur

Eigum við að setjast niður?

Fáðu tilboð í þína launavinnslu

Spjöllum saman

H3 laun

Launakerfið auðveldar launavinnslu, sparar tíma, veitir yfirsýn yfir launakostnað og helstu starfsmannaupplýsingar.  Kerfið hentar jafnt rekstraraðilum með starfsfólk á tímakaupi og á mánaðarlaunum.

H3 laun vistar útreikning á launum niður í smæstu einingar. Auðvelt er að tengja kerfið við önnur og tekur það við tíma- og launafærslum frá öllum helstu viðverukerfum og skilar bókhaldsfærslum til allra fjárhagskerfa.

Hægt að framkvæma rafræn skil á staðgreiðslu, launatengdum gjöldum, launaseðlum og launamiðum.

Sjáðu H3 nánar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um H3 Laun? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.