Vantar aðstoð við launavinnsluna?
Aukið rekstraröryggi
Með því að fá liðsauka þegar á reynir, er tryggt að laun séu greidd rétt út á réttum tíma þrátt fyrir álag eða óvænt forföll. Kostnaður við launavinnslu er aðlagaður að þínum rekstri og fjölda starfsfólks.
Fagleg launavinnsla
Launin unnin eftir bestu mögulega ferlum af sérfræðingum Advania í H3 launakerfinu. Það sparar bæði tíma og fækkar handtökum í öðrum mannauðskerfum.
Sveigjanleiki launafulltrúa
Með því að nýta launavinnslu Advania skapast meiri sveigjanleiki í vinnutíma launafulltrúa vegna sumarfría og frídögum yfir mánaðamót.