Hýsing og rekstur

Gerðu það sem að þú gerir best, við sjáum um rest.

Spjöllum saman
Meiri tími fyrir það sem skiptir mestu máli

Vertu áhyggjulaus í þjónustu hjá Advania

Öruggur rekstur tryggir hámarks uppitíma
Fyrirsjáanlegur kostnaður með traustri áætlanagerð
Óvæntar uppákomur í lágmarki
Notendaþjónusta - sérfræðingar fyrir þig

Láttu okkur um upplýsingatæknina

Advania býr yfir breiðri flóru sérfræðinga með ólíka þekkingu innan upplýsingatækninnar. Gerðu það sem þú gerir best og láttu Advania um rest.

er grunnurinn í lagi?

Við erum sérfræðingar í að greina stöðuna þína og leiðina til framtíðar í gegnum 3 grunnstoðir - undirstöðurnar, umhverfið og umbreytinguna. Tækninnviðir þurfa að vera nógu sterkir til að bera þær tæknilausnir sem þú hyggst nýta við þína verðmætasköpun. Þar komum við inn.

Umbreyting

Framtíðin er stafræn. Fyrirtæki sem huga ekki að því að eiga í hættu á að verða undir. Taktu fyrsta skrefið í átt að samkeppnisforskoti.

Undirstöður

Vertu viðbúin í dag því sem gæti gerst á morgun. Traustur grunnur er undirstaða stafrænnar vegferðar. Vertu búin undir áskoranir framtíðarinnar.

Umhverfið

Aukin sveigjanleiki í starfsumhverfi nútímans býður upp á ný tækifæri en krefst þess einnig að þú sért viðbúin nýjum áskorunum.

Við erum hér fyrir þig

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Yfir 600 sérfræðingar advania til að þjónusta þig

Láttu okkur um upplýsingatæknina

Stór og smá fyrirtæki þurfa ekki lengur að eyða dýrmætum tíma í rekstur á upplýsingatækni. Með því að útvista upplýsingatæknimálum til Advania sjá sérfræðingar okkar um að vakta kerfin þín, huga að öryggismálum, afrita gögnin þín, þjónusta þig varðandi notendabúnað, greina ástand innviða og sinna öllu sem við kemur tæknimálum.

Starfsfólk þitt fær aðgang að öflugum tölvubúnaði og allir hafa aðgang að notendaþjónustu sérfræðinga Advania sem greiða hratt úr öllu sem upp gæti komið.
Rekstur upplýsingatæknimála verður skalanlegur í takt við þarfir fyrirtækisins.

Spjöllum saman og finnum lausn fyrir þig

Advania skýið

Með öryggi í fyrirrúmi bjóðum við upp á skalanlega skýjaþjónustu vistaða á Íslandi með tengingu við allar stærstu skýjaþjónustur í heimi.
Advania skýið styður við stafræna umbreytingu og skýjavegferð fyrirtækja.

Sjáðu Advania skýið nánar

Heyrðu hvað viðskiptavinir okkar segja

Hér má heyra hvernig Advania aðstoðar Eimskip við að stýra sínum flókna og margþætta rekstri með upplýsingatækni.
Advania hefur annast öll tölvumál fyrir verkfræðistofuna VSÓ undanfarin 20 ár. Advania hýsir og rekur upplýsingakerfi VSÓ, tryggir hámarks afköst þeirra, veitir ráðgjöf og sér til þess að allt virki eins og það á að gera. Svona upplifir VSÓ samstarfið.
Hér má heyra hvernig Friðrik Heiðar Blöndal upplýsingatæknitækistjóri Ölgerðarinnar hefur upplifað alrekstrarþjónustu Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vera áhyggjulaus í þjónustu hjá Advania? Hefur þú spurningar um hýsingu- og rekstrarlausnir Advania?
Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.