Undirstöður

Öryggi og áreiðanleiki er grunnurinn sem að þarf að vera í lagi til að takast á við áskoranir og skalanleika í samræmi við stafræna umbreytingu. Advania er þinn aðili til að tryggja góðan grunn til framtíðar.

Er grunnurinn í lagi?

Traustur grunnur upplýsingakerfa og innviða er undirstaða stafrænnar vegferðar. Fyrirtæki og stofnanir þurfa að vera reiðubúin til að aðlagast að  kröfum neytenda.

Mikilvægt er að stjórnendur skapi menningu og skipulag sem styðji við framtíðarsýnina.

Til að ná árangri þurfa stjórnendur að huga að þessu:

  • Eru undirstöður upplýsingatækninnar nægilega sterkar fyrir stafræna sýn fyrirtækisins?
  • Tala upplýsingakerfin nægilega vel saman?
  • Eru möguleikar tækninnar sem vinnustaðurinn býr yfir, nýttir til fulls?
  • Skapar tæknin fyrirtækinu samkeppnisforskot?

Hýsing á Innviðum

Hjá okkur færðu lausnir sem tryggja hýsingu gagna, og reglubundna og örugga afritun af öllum gögnum og kerfum, ásamt öflugri vöktun, aðstoð og ráðgjöf.

Rekstrarþjónustur

Rekstur upplýsingatæknimála verður skalanlegur í takt við þarfir fyrirtækisins. Með því að fela Advania að sjá um upplýsingatækni má draga verulega úr kostnaði, til dæmis við endurnýjun á tölvu- og tæknibúnaði og við óvæntar uppákomur.

Internet

Örugg og góð internet tenging er algjört lykilatriði í rekstri flestra fyrirtækja og við tryggjum að starfsfólkið þitt sé ávallt í góðu sambandi.

Öryggislausnir

Vertu í öruggum höndum. Advania býður upp á allar gerðir öryggislausna. Sérfræðingar okkar aðstoða vinnustaði við að fara yfir öryggismál þeirra.

upplýsingatækni í áskrift

Þrjár stoðir að betri grunni

Umbreyting

Framtíðin er stafræn. Fyrirtæki sem huga ekki að því að eiga í hættu á að verða undir. Taktu fyrsta skrefið í átt að samkeppnisforskoti.

Undirstöður

Vertu viðbúin í dag því sem gæti gerst á morgun. Traustur grunnur er undirstaða stafrænar vegferðar. Vertu búin undir áskoranir framtíðarinnar.

Umhverfi

Hugbúnaður og búnaður spila hér lykilhlutverk - allir vilja fá sem mest úr tíma sínum með öruggu, hröðu og skilvirku umhverfi. Vinnu umhverfi sem að styður framleiðni, afköst og vellíðan fólks í starfi.

Við erum hér fyrir þig

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Fréttir og fróðleikur

Advania á Íslandi er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila NVIDA. Þetta markar tímamót í samstarfi fyrirtækjanna og opnar á frekari möguleika.
Þegar kemur að geymslu gagna þurfa lítil og meðalstór fyrirtæki afkastamiklar, áreiðanlegar og hagkvæmar gagnageymslur, ekki endilega einingar með fullt af eiginleikum sem aldrei verða notaðir.
Töluverð umræða skapaðist um öryggi gagna eftir fjölmiðlaumfjöllun um sæstreng sem slitnaði á milli Svíþjóðar og Litháen og skemmdir á öðrum sæstreng, á milli Finnlands og Þýskalands. Hafsteinn Guðmundsson framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania ræddi málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.