Láttu okkur um upplýsingatæknina

Stór og smá fyrirtæki þurfa ekki lengur að eyða dýrmætum tíma í rekstur á upplýsingatækni. Með því að útvista upplýsingatæknimálum til Advania geta sérfræðingar okkar vaktað upplýsingakerfi, notendabúnað, ástand innviða og sinnt öllu sem við kemur tæknimálum.
Starfsfólk fyrirtækjanna fær aðgang að öflugum tölvubúnaði og allir hafa aðgang að notendaþjónustu sérfræðinga Advania sem greiða hratt úr öllu sem upp gæti komið.
Rekstur upplýsingatæknimála verður skalanlegur í takt við þarfir fyrirtækisins. Með því að fela Advania að sjá um upplýsingatækni má draga verulega úr kostnaði, til dæmis við endurnýjun á tölvu- og tæknibúnaði og við óvæntar uppákomur.
- Öruggur rekstur - hámarks uppitími
- Fyrirsjáanlegur kostnaður - traust áætlanagerð
- Óvæntar uppákomur í lágmarki
- Ánægt starfsfólk
Sögur frá viðskiptavinum
Meiri tími fyrir það sem skiptir mestu máli

Við trúum því að fyrirtæki þrífist best þegar þau einbeita sér að sinni kjarnastarfsemi. Þú átt ekki að þurfa að uppfæra tölvur, tryggja stöðugt internetsamband, sjá um afritun og geymslu gagna. Þar komum við inn.
Meginmarkmið okkar er að skapa þér meiri tíma til að sinna því sem þú kannt best.
.png)
Gögnin
.png)
Fólkið
Ánægt starfsfólk er verðmæt auðlind. Við bjóðum tölvur, hugbúnað, og útstöðva- og notendaþjónustu í áskrift svo þú getir tryggt fólkinu þínu aðgang að traustum tæknibúnaði og ítarlegri notendaaðstoð þegar á reynir.
.png)
Innviðirnir
Upplýsingatækni umhverfið þitt í þremur áskriftarleiðum
