Rekstur Microsoft 365
Starfsfólk fyrirtækja vilja geta unnið með gögn í öruggu umhverfi, á hvaða tölvubúnaði sem er og hvar sem því hentar. Microsoft 365 leysir þetta allt saman og Advania sér um reksturinn á því umhverfi fyrir viðskiptavini. Þannig nýtast öll leyfi til hins ítrasta og upplifunin verður hnökralaus.
Innifalið í Microsoft 365
Windows 11
Windows 11 stýrikerfið er nútímalegt, ferskt og fallegt. Útlit hefur verið einfaldað. Hönnunin gerir vinnuna auðveldari því hægt er að aðlaga uppsetningu að þörfum notanda. Tenging Windows 11 við Teams gerir samtöl og deilingar á efni enn þægilegri en áður.
Advania er þinn samstarfsaðili um Microsoft
Spjöllum saman
Viltu vita meira um Microsoft 365? Sendu okkur fyrirspurn.