Betri árangur með Virtual Desktop
Aukið öryggi
Lausnin veitir öruggari aðgangur að gögnum og forritum fyrirtækisins. Ekki þarf lengur að geyma viðkvæm gögn á einstaka tækjum, og þannig hjálpa til við að tryggja öryggi.
Lægri kostnaður
Með Virtual Desktop er hægt að spara fjárfestingar í vélbúnaði og flóknum innviðum. Ein sýndarvél hýsir margar tölvur og minnkar þannig þörfina á búnaði.
Einfaldari rekstur
Hlutverk stjórnenda og UT deilda einfaldast til muna þar sem yfirsýn, viðhald og uppfærslur yfir allar vélar og forrit eru á einum stað.
Aukinn skalanleiki
Það hefur aldrei verið auðveldara að skala reksturinn upp eða niður. Hægt er að bæta við, eða fjarlægja velar og forrit eftir þörfum. Án þess að hafa áhyggjur af vélbúnaði.