Rétti búnaðurinn í verkið
Fartölvur
Við bjóðum upp á mikið úrval af vönduðum fartölvum frá Dell og HP. Hjá okkur fást öflugar vélar fyrir þau sem gera kröfu um mikla afkastagetu, og nettar tölvur fyrir þau sem eru mikið á ferðinni.
Borðtölvur
Við eigum allt frá úrval stórra turna sem bjóða upp á mikla uppfærslumöguleika, til micro-tölva sem hægt er að festa undir skrifborðið eða hengja aftan á tölvuskjáinn og spara þannig pláss.
Skjáir
Hjá okkur finnur þú margskonar gerðir af tölvuskjáum. Hvort sem leitað er að skjá fyrir almenn skrifstofustörf eða grafíska hönnun þar sem kröfur eru gerðar um ríkan litastuðning.