Við erum til þjónustu reiðubúin
Traust ráðgjöf og þjónusta
Við erum með Titanium Partner vottun hjá Dell EMC sem þýðir að hjá okkur færðu trausta ráðgjöf og þjónustu.
Góð birgjasambönd og fjölbreytt vöruúrval
Í gegnum árin höfum við myndað traust sambönd við birgja sem gerir okkur kleift að bjóða ríkulegt úrval af notendabúnaði. Hjá okkur fæst allur búnaður sem fyrirtæki þurfa.
Vefverslun og frí heimsending
Í vefverslun okkar hefur þú góða yfirsýn yfir þín kjör. Við sendum frítt hvert á land sem er.
Ráðgjöf við val á búnaði
Ráðgjafar okkar hafa langa reynslu í að finna búnað sem hentar verkefnum viðskiptavina. Bókaðu frían ráðgjafafund og saman finnum við búnað sem er sniðinn að þinni starfsemi.
Sjálfbærni
Mikið af tölvum og skjáum sem við seljum bera þekkt umhverfismerki, eins og Energy Star eða EPEAT, sem þýðir að búið er að meta umhverfisáhrif búnaðarins út frá skilgreindum alþjóðlegum mælikvörðum.
Endurnýting
Þegar búnaðurinn hefur lokið notkunartíma hjá fyrirtækjum, getum við kannað hvort verðmæti leynist í honum og hvort hægt sé að koma honum aftur í umferð.