Notendabúnaður

Hjá okkur færðu borðtölvur, fartölvur, skjái og allan aukabúnað fyrir vinnustaðinn. Við hjálpum þér að finna rétta búnaðinn, draga úr sóun, stuðla að endurnýtingu og umhverfisvænni förgun.

Spjöllum samanVefverslun

Rétti búnaðurinn í verkið

Fartölvur

Við bjóðum upp á mikið úrval af vönduðum fartölvum frá Dell og HP. Hjá okkur fást öflugar vélar fyrir þau sem gera kröfu um mikla afkastagetu, og nettar tölvur fyrir þau sem eru mikið á ferðinni.

Borðtölvur

Við eigum allt frá úrval stórra turna sem bjóða upp á mikla uppfærslumöguleika, til micro-tölva sem hægt er að festa undir skrifborðið eða hengja aftan á tölvuskjáinn og spara þannig pláss.

Skjáir

Hjá okkur finnur þú margskonar gerðir af tölvuskjáum. Hvort sem leitað er að skjá fyrir almenn skrifstofustörf eða grafíska hönnun þar sem kröfur eru gerðar um ríkan litastuðning.

græjum þetta saman

Við erum til þjónustu reiðubúin

Traust ráðgjöf og þjónusta

Við erum með Titanium Partner vottun hjá Dell EMC sem þýðir að hjá okkur færðu trausta ráðgjöf og þjónustu.

Góð birgjasambönd og fjölbreytt vöruúrval

Í gegnum árin höfum við myndað traust sambönd við birgja sem gerir okkur kleift að bjóða ríkulegt úrval af notendabúnaði. Hjá okkur fæst allur búnaður sem fyrirtæki þurfa.

Vefverslun og frí heimsending

Í vefverslun okkar hefur þú góða yfirsýn yfir þín kjör. Við sendum frítt hvert á land sem er.

Ráðgjöf við val á búnaði

Ráðgjafar okkar hafa langa reynslu í að finna búnað sem hentar verkefnum viðskiptavina. Bókaðu frían ráðgjafafund og saman finnum við búnað sem er sniðinn að þinni starfsemi.

Bóka fría ráðgjöf

Sjálfbærni

Mikið af tölvum og skjáum sem við seljum bera þekkt umhverfismerki, eins og Energy Star eða EPEAT, sem þýðir að búið er að meta umhverfisáhrif búnaðarins út frá skilgreindum alþjóðlegum mælikvörðum.

Endurnýting

Þegar búnaðurinn hefur lokið notkunartíma hjá fyrirtækjum, getum við kannað hvort verðmæti leynist í honum og hvort hægt sé að koma honum aftur í umferð.

Sjáðu nánar

Traust ráðgjöf og þjónusta

Við erum með Titanium Partner vottun hjá Dell EMC sem þýðir að hjá okkur færðu trausta ráðgjöf og þjónustu.

Góð birgjasambönd og fjölbreytt vöruúrval

Í gegnum árin höfum við myndað traust sambönd við birgja sem gerir okkur kleift að bjóða ríkulegt úrval af notendabúnaði. Hjá okkur fæst allur búnaður sem fyrirtæki þurfa.

Vefverslun og frí heimsending

Í vefverslun okkar hefur þú góða yfirsýn yfir þín kjör. Við sendum frítt hvert á land sem er.

Ráðgjöf við val á búnaði

Ráðgjafar okkar hafa langa reynslu í að finna búnað sem hentar verkefnum viðskiptavina. Bókaðu frían ráðgjafafund og saman finnum við búnað sem er sniðinn að þinni starfsemi.

Fáðu fría ráðgjöf

Sjálfbærni

Mikið af tölvum og skjáum sem við seljum bera þekkt umhverfismerki, eins og Energy Star eða EPEAT, sem þýðir að búið er að meta umhverfisáhrif búnaðarins út frá skilgreindum alþjóðlegum mælikvörðum.

Endurnýting

Þegar búnaðurinn hefur lokið notkunartíma hjá fyrirtækjum, getum við kannað hvort verðmæti leynist í honum og hvort hægt sé að koma honum aftur í umferð.

Sjáðu nánar
Viltu vita meira?

Skráðu þig á póstlista

Við sendum reglulega út áhugaverðar fréttir og fróðleik um það nýjasta í tækniheiminum og spennandi tilboð.

Fjarfundabúnaður

Fjarfundir verða sífellt stærri hluti af daglegum störfum. Við eigum fjölbreyttar fjarfundalausnir. Bæði heildarlausnir og stakar vörur eins og vefmyndavél eða upplýsingaskjá.

Sjáðu funda- og samskiptalausnir

Aukabúnaður

Í vefverslun okkar er veglegt úrval af aukahlutum fyrir skrifstofu og fjarvinnu. Við erum með harða diska, vinnsluminni, töskur, minnislykla, lyklaborð, mýs, netbúnað, heyrnartól, hátalara og margt fleira.

Skoða í vefverslun

Endurnýting á búnaði

Samstarfsaðilar okkar geta oft komið notuðum tölvubúnaði aftur í umferð. Það er töluvert umhverfisvænni leið en að fleygja búnaðinum í ruslið, þar sem hann endar oftar en ekki í landfyllingum.

Búnaðurinn fer í örugga eyðingu gagna og ýmist í endurnýtingu eða örugga förgun. Mögulegt er að fá inneign hjá Advania fyrir skil á notuðum búnaði en það ræðst af ástandi hans.

Samstarfsaðilar Advania eru Foxway og GlobeCom. Þau hafa sérhæft sig í endurnýtingu vélbúnaðar, öruggri eyðingu gagna og endurvinnslu.

Sjá nánar um framhaldslíf búnaðar

Verkstæðisþjónusta

Verkstæði okkar eru vottuð sem Dell Authorized Service Provider. Við tökum á móti öllum gerðum búnaðar til viðgerðar, uppfærslna, gagnabjörgunar og margt fleira.

Sjáðu nánar um verkstæði Advania

Gott samstarf

Fréttir af vélbúnaði

NVIDIA kynnti nýlega Project DIGITS. Gervigreindar-ofurtölvu sem veitir rannsakendum, gagnavísindamönnum og nemendum um allan heim aðgang að gervigreindarlausninni NVIDIA Grace Blackwell. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt afl er beislað í boxi sem passar á ósköp venjulegt skrifborð.
Advania á Íslandi er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila NVIDA. Þetta markar tímamót í samstarfi fyrirtækjanna og opnar á frekari möguleika.
Þegar kemur að geymslu gagna þurfa lítil og meðalstór fyrirtæki afkastamiklar, áreiðanlegar og hagkvæmar gagnageymslur, ekki endilega einingar með fullt af eiginleikum sem aldrei verða notaðir.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um græjurnar? Sendu okkur fyrirspurn.