Sparaðu tíma og segðu bless við pappírinn
Rafrænar undirritanir
Rafrænar undirritanir í Signet eru fullgildar og jafngilda undirritun á pappír
Stafræn form
Signet forms er þjónusta sem setur skjölin þín yfir á stafrænt form. Formið er hægt að fylla út á vefnum sem sparar tíma og er umhverfisvænna en pappírsform.
Öruggur rafrænn flutningur gagna
Signet transfer er lausn til þess að senda og móttaka trúnaðargögn rafrænt með öruggum hætti
Innskráningarþjónusta
Signet login er næsta kynslóð af auðkenningarþjónustu sem getur til viðbótar við hefðbunda auðkenningu látið fylgja ítargögn um hinn auðkennda, svo sem lögheimili, aldur, kyn og fleira.
Nákvæmar tímastimplanir
Signet tímastimplanir er vottuð tímastimplunarþjónusta sem uppfyllir kröfur eIDAS til fullgildra tímastimpla.