Miðlun rafrænna reikninga og pantana
Skeytamiðlun Advania sér um að miðla skeytum á XML formi milli bókhaldskerfa í stað pappírs. Þannig er hægt að lágmarka það umhverfisfótspor sem bréfpóstur hefur, lækka kostnað við sendingu skeyta og flýta fyrir því ferli.
Flest nýleg bókhaldskerfi styðja sjálfvirkan innlestur á rafrænum skjölum. Þannig getur þú sparað þínum viðskiptavinum sporin. Reikningarnir einfaldlega berast beint í bókhaldskerfið þar sem hægt er að flokka þá og bóka.