Boost.ai - gervigreindar agent

Spunagreind (e. generative AI) hentar ekki öllum alltaf, með boost.ai er hægt að nýta krafta spunagreindarinnar ásamt því að nýta kröftug minni gervigreindar líkön þar sem þú stýrir öllum flæðum og svörum. Með því að blanda saman sveigjanleika nýjustu módelana með fyrirsjáanleika hefðbundnu líkana er hægt að nýta alla þá krafta sem gervigreindin hefur uppá að bjóða.

Spjöllum saman
spjallmenni geta bætt þjónustu

Góð samskipti hafa margt að segja um góða þjónustu

Stjórn á gervigreind

Með boost.ai hefur þú fulla stjórn á gerivgreindinni þar sem þú stjórnar því hvenær fyrirframákveðin svör birtast og hvenær spunagreindin fær að spreyta sig.

Fjölbreyttar lausnir

Boost umhverfið býður uppá fjölbreyttar lausnir í sínu framboði, sem dæmi má nefna er öflugt raddmenni (e. voice bot), innbyggðar tengingar við helstu þjónustukerfi, tölfræði yfirlit sem gefur góða yfirsýn yfir árangur, stuðningur við öll helstu tungumál og margt fleira.

Fyrirsjáanleiki í innleiðingu

Við vitum að tækni innleiðingar fara stundum úr böndunum, allar innleiðingar með boost.ai hafa farið í loftið á (næstum því) réttum tíma með fyrirsjáanleika frá upphafi samtals.

Notendavænt

Boost.ai er einstaklega notendavænt kerfi, þar sem ekki er þörf á því að hafa neina tækniþekkingu til að vinna í umhverfinu. Innbyggð gervigreind hjálpar þér einnig við að setja upp spjallmennið, greina árangur og besta svörin.

Sérfræðingar í ströngu eftirliti

Boost.ai eru sérfræðingar í atvinnugreinum sem starfa undir ströngu eftirliti (e. regulated industries), lausnin er hönnuð til þess að standast ströngustu kröfur þegar kemur að gagnaöryggi, persónuvernd og prófunum. Lausnin er ISO vottuð (20071 & 27701) og stendst kröfur GDPR persónuverndarlagana.

Spjöllum saman
Eigum við að setjast niður?

Bókaðu frían ráðgjafafund

Spjöllum saman

Þú ert í góðum félagsskap

Fréttir af spjallmennum

Það er áhugavert að fylgjast með fólki nota spjallmenni og sjá hvort reynslan standist væntingar. Samtölin ganga sum mjög vel og sum mjög illa. Flest falla einhvers staðar þarna á milli, en það eru þessi jaðartilfelli sem eru minnisstæðust.
Flugfélagið Play hefur innleitt spjallmennið Playfin til aðstoða viðskiptavini á netinu allan sólarhringinn. Spjallmennið býr yfir gervigreind og verður í stöðugri þróun. Stefnt er að því að með tímanum geti spjallmennið aðstoðað fólk við bókanir.
Spjallmenni með gervigreind hafa reynst opinberum stofnunum öflug leið til að bæta þjónustu sína. Spjallmennin starfa sem stafrænir aðstoðarmenn og geta veitt fólki upplýsingar og ýmsa aðstoð með netspjalli.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um hvað spjallmenni geta gert? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.