Viðskiptatengsl

Átt þú í góðum tengslum við þína viðskiptavini?

Spjöllum saman

Lausnir sem styrkja viðskiptatengslin

Salesforce

Lausn fyrir viðskiptatengslastjórnun (CRM) sem getur stórbætt upplifun viðskiptavina af samskiptum við fyrirtæki. Salesforce einfaldar ferla í sölu, þjónustu og markaðsmálum.

Salesforce Service Cloud

Viðskiptavinir gera ríkar kröfur um jákvæða upplifun af þjónustu og samskiptum við fyrirtæki.
Service Cloud frá Salesforce gerir fyrirtækjum kleift að standast þær kröfur.

Spjallmenni

Spjallmenni (e. chatbot) er sjálfvirkt netspjall sem veitir viðskiptavinum fyrirtækja aðstoð án nokkurra tafa.
Þau nýta gervigreind til að veita hjálparhönd og standa vaktina allan sólahringinn.

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.