Nýjasta nýtt - 28.11.2014

Yfir 300 Oracle unnendur komu saman

Yfir 300 Oracle notendur komu saman síðastliðinn föstudag á Oracle notendaráðstefnu Advania sem haldinn var á Hilton Nordica hóteli.

Yfir 300 Oracle notendur komu saman síðastliðinn föstudag á Oracle notendaráðstefnu Advania sem haldinn var á Hilton Nordica hóteli.  Þar hlýddu ráðstefnugestir á 20 erindi frá sérfræðingum og stjórnendum Oracle, Advania, Fjármálaráðuneytinu, Fjársýslu ríkisins, LSH og Háskólanum í Reykjavík. Efni fyrirlestrana var fjölbreytt en lögð var áhersla að veita Oracle notendum hagnýt ráð sem nýtast þeim í daglegum störfum. 

Lykilfyrirlesarar voru eftirfarandi:
  • Marschall Choy, Product Marketing Sr. Director, Oracle
  • Gunnar H. Hall, fjársýslustjóri,
  • Wouter R. Ridder, Principal Sales Consultant,Oracle 
  • Dr. Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík

Lokaatriði ráðstefnunnar vakti mikla eftirtekt og kátínu ráðstefnugesta en þar fóru þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson á kostum en þeir félagar hafa gert garðinn frægan með leikritinu Unglingurinn. 

Skoða myndir frá ráðstefnunni á Facebook síðu Advania


Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.