Nýjasta nýtt - 29.5.2015 18:01:00

Advania sér um upplýsingatæknina á Smáþjóðaleikunum

Advania er einn af aðalstyrktaraðilum Smáþjóðaleikanna.

 
Smáþjóðaleikarnir hefjast 1. júní

Advania er einn af aðalstyrktaraðilum Smáþjóðaleikanna sem hefjast mánudaginn 1. júní og standa til 6. júní. Keppt verður í frjálsum íþróttum, sundi júdó, skotfimi, tennis, borðtennis, körfuknattleik, blaki, fimleikum og golfi og verður íslenskt afreksfólk í aðahlutverki á leikunum.

Tölvubúnaður frá Dell og Xerox

Framlag Advania felst í að sjá starfsfólki, keppendum og sjálfboðaliðum Smáþjóðaleikanna fyrir tölvubúnaði frá Dell og Xerox. Upplýsingatæknin gegnir lykilhlutverki í þessum atburði enda er margs að gæta hjá þeim sem starfa við leikana. Til dæmis má nefna að um 1.300 manns koma til landsins og er öll umgjörð leikanna á heimsmælikvarða. 

Áfram Ísland!


Xerox prentari frá Advania tekinn úr umbúðunum.




Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.