Nýjasta nýtt - 10.12.2014

Advania tekur þátt í Slow Food deginum

Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni

Slow Food hjá Advania í dag

Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni í hádegismatinn í dag

Í dag er Slow Food dagurinn haldinn hátíðlegur út um allan heim. Af því tilefni bauð Aðalsteinn Friðriksson matreiðslumeistari Advania starfsmönnum upp á jarðepla og rófusúpa með beikoni. Mikil ánægja var með súpuna enda ekki við neinu öðru að búast þegar kokkarnir hjá Advania eru annars vegar. 

Hráefnið alíslenskt

Haldið hefur verið upp á Terra Madre daginn á Íslandi í fimm ár. Eina skilyrði fyrir þátttöku í deginum er að hráefnið sé alíslenskt og að það sé merkt og kynnt til að vekja fólk til meðvitundar.

Hér er hægt að kynna sér allt um Terra Madre daginn.

 

 

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.