Fréttir - 7.2.2022 01:03:00

Bein útsending frá ofsaveðrinu

Fylgjast má með veðrinu í beinu streymi frá vefmyndavél sem Advania hefur komið fyrir í gluggakistu á höfuðstöðvum fyrirtækisins í Guðrúnartúni í Reykjavík.

Fylgjast má með veðrinu í beinu streymi frá vefmyndavél sem Advania hefur komið fyrir í gluggakistu á höfuðstöðvum fyrirtækisins í Guðrúnartúni í Reykjavík.

Myndavélin sýnir strandlengjuna við Sæbraut. Rauð viðvörun er í gangi á suðvesturhorni landsins vegna óveðurs sem skellur á landinu í nótt en á að slota um þegar líður á mánudaginn. 

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.