Nýjasta nýtt - 02.12.2013

Bilun í hýsingarumhverfi Advania

Frá því síðdegis í dag hafa verið bilanir í hýsingarumhverfi Advania. Bilanirnar hafa leitt af sér hægagang og í einhverjum tilfellum niðritíma á þjónustum.

Sérfræðingar Advania hafa unnið sleitulaust að bilanagreiningu og úrlausn og keyra nú allar þjónustur eðlilega. Vinna heldur áfram við úrlausn málsins.  

Advania vill nota tækifærið og biðja viðskiptavini sína og notendur afsökunar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið. 

Nánari upplýsingar veitir:
Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausna
Sími: 662 3800
Netfang: eyjolfur.kristinsson@advania.is 

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.