Blogg - 12.12.2012

Gæði gagna skipta máli

Gæði gagna eru mörgum hugleikin en misjafnt getur verið hversu vel gengur að sigrast á lélegum gæðum gagna.

 
Gæði gagna eru mörgum hugleikin en misjafnt getur verið hversu vel gengur að sigrast á lélegum gæðum gagna. Vandamál tengd gæðum gagna má stundum rekja til:

  • innsláttar upplýsinga í jaðarkerfi
  • flutnings gagna á milli kerfa
  • breytingu gagna við birtingu 
  • óvandaðra útreikninga.
Einnig getur mikið misfarist þegar verið er að sameina gögn úr mismunandi kerfum í tengslum við t.d. samruna fyrirtækja.

Í grein minni sem birtist nýverið á vef The Data Warehousing Institute (TDWI) er farið yfir reynslu Advania í að samþætta vöruflokka frá mismunandi kerfum dótturfélaga okkar. Í því samhengi er rætt um stjórnun gagnagæða og aðalgagna sem nauðsynleg verkfæri. Einnig er rætt almennt um gæði gagna og hvað hægt er að gera til þess að tryggja að þau séu í hámarki.

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.