Fréttir - 14.10.2021 13:34:00

Horfðu á krasskúrs um öryggismál

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.



Fundurinn var 45 mín krasskúrs í því sem stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa að vita.

Algengustu tegundir árása þessa dagana eru svokallaðar álagsárásir (DDoS) og innbrot í tölvukerfi þar sem gögn eru tekin gíslingu og krafist er lausnargjalds. Ástæður árásanna eru margvíslegar en markmið þeirra er yfirleitt að skaða starfsemi fyrirtækja.

Mikilvægt er að þau sem taka ákvarðanir á vinnustöðum, séu vel upplýst um forvarnir og viðbrögð við ógnum sem steðja að vinnustöðum þeirra.


Hér má sjá upptöku af fundinum: 

 

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.