Fréttir - 30.9.2021 08:28:00

Kaupin á Visolit frágengin

Kaup Advania á norræna upplýsingatæknifyrirtækinu Visolit eru gengin í gegn.


Kaup Advania á norræna upplýsingatæknifyrirtækinu Visolit eru gengin í gegn.

Greint var frá því í ágúst að Advania hefði fest kaup á fyrirtækinu en viðskiptin voru háð samþykki eftirlitsyfirvalda. Kaupin og samruni fyrirtækjanna hafa nú verið samþykkt og hafa því eigendaskiptin átt sér stað.

Velta sam­einaðs fyr­ir­tæk­is verður um 9 millj­arðar sænskra króna, jafn­v­irði 13,4 millj­arða króna.

Með kaupum á Visolit tvöfaldast umsvif Advania.

Starfs­menn Visolit voru um 1.200 og störfuðu á 16 starfstöðvum í fjór­um lönd­um. Eftir sameiningu fyrirtækjanna verður sam­an­lagður fjöldi starfs­fólks Advania um 2.550.

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.