Fréttir - 4.2.2022 16:07:00

Microsoft valdi Advania samstarfsaðila ársins 2022

Advania hlaut í dag viðurkenningu frá Microsoft fyrir að vera samstarfsaðili ársins 2022. Tilkynnt var um verðlaunin í gær á fögnuði með samstarfsaðilum Microsoft sem haldinn er árlega í Danmörku.

Á myndinni eru þau Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania ásamt Berenice Barrios, deildarstjóra á rekstrarlausnasviði Advania og forsvarsmönnum Microsoft á Norðurlöndunum.

 

Advania hlaut í dag viðurkenningu frá Microsoft fyrir að vera samstarfsaðili ársins 2022. Tilkynnt var um verðlaunin í gær á fögnuði með samstarfsaðilum Microsoft sem haldinn er árlega í Danmörku.

,,Við erum þakklát fyrir viðurkenninguna og í skýjunum með samstarfið,” segir Berenice Barrios, Microsoft-sérfræðingur og deildarstjóri á rekstrarlausnasviði Advania.

Advania er stærsti samstarfsaðili Microsoft á Íslandi með ört vaxandi hóp sérhæfða Microsoft-sérfræðinga innan sinna raða. Fyrirtækið er leiðandi á sviði skýjavæðingar og leika lausnir Microsoft þar lykilhlutverk. 

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.