04.03.2025

Advania býður í NVIDIA GTC Watch Party

Útvaldir samstarfsaðilar fá að halda sannkallaðar áhorfsveislur og sýna beint frá opnunarræðunni á NVIDIA GTC. Advania er þar á meðal.

Bragi Gunnlaugsson
Sérfræðingur, innviðalausnum Advania

NVIDIA GPU Technology Conference

er tröllvaxin ráðstefna sem haldin er í San Jose dagana 17. - 21. mars. Þar koma saman þúsundir einstaklinga á fyrirlestra og vinnustofur, en ráðstefnan hefst á opnunarræðu Jensen Huang. Þar sem hann kynnir stóra hluti sem eru framundan hjá NVIDIA. Ræðan er af mörgum talin stefnumarkandi fyrir það sem koma skal í tækniheiminum - og því um spennandi viðburð að ræða.

Við bjóðum í áhorfsveislu

Örfáum samstarfsaðilum NVIDIA í Evrópu er boðið að sýna beint frá opnunarræðunni GTC ráðstefnu NVIDIA, og er Advania þar á meðal. Við bjóðum því í sérstaka áhorfsveislu í höfuðstöðvum Advania 18. mars kl 16:00 og er fjöldi sæta í boði afar takmarkaður.

Fleiri fréttir

Blogg
16.04.2025
Fáðu aukna yfirsýn og taktu upplýstari ákvarðanir með viðskiptagreindarskýrslum. Berglind Lovísa Sveinsdóttir skrifar um H3 gagnavöruhúsið, OLAP tenginga og gagnleg námskeið.
Blogg
11.04.2025
Hvað ef fleiri upplýsingatækniverkefni næðu betri árangri – einfaldlega með því að byrja á fólkinu? Ekki bara á kerfunum, ekki á tólunum – heldur á fólkinu sem á að nota þau, lifa með þeim og leiða breytingarnar sem þau eiga að styðja.
Blogg
11.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.