15.03.2023

Advania hlýtur verðlaun frá Genesys

Genesys viðurkenndi glæsilegan árangur Advania með verðlaunum á dögunum.

Það má með sanni segja að Genesys lausnin sé á flugi á Íslandi enda hefur hún verið valin leiðandi sem samskiptalausn til margra ára. Með mikilli velgengni kemur meiri eftirspurn og fyrir það fékk Advania verðlaun.
Advania á Íslandi deilir þessum verðlaunum með kollegum sínum í hinum löndunum og kemur þetta ekki á óvart enda var mikil stemmning á Nordic CX forum á dögunum.

Það fjölgar stöðugt í hópi ánægðra notenda í Genesys lausninni og lengist biðröðin í uppsetningum stöðugt. Því ekki úr vegi að minna á að sérfræðingar okkar eru boðnir og búnir að veita fyrirtækjum ráðgjöf.

Fleiri fréttir

Fréttir
14.05.2025
Íslendingar létu ekki framhjá sér fara tækifæri til að læra af gervigreindarsérfræðingum þrátt fyrir sólríka daga í Reykjavík.
Fréttir
12.05.2025
Advania Group hefur birt ársskýrslu sína fyrir árið 2024, sem markar ár af miklum vexti og áframhaldandi árangri. Í skýrslunni er dregin upp heildstæð mynd af rekstri, stefnu og sjálfbærnimarkmiðum samstæðunnar og hvers lands fyrir sig.
Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.