Fréttir - 15.3.2023 12:07:07

Advania hlýtur verðlaun frá Genesys

Genesys viðurkenndi glæsilegan árangur Advania með verðlaunum á dögunum.

Það má með sanni segja að Genesys lausnin sé á flugi á Íslandi enda hefur hún verið valin leiðandi sem samskiptalausn til margra ára. Með mikilli velgengni kemur meiri eftirspurn og fyrir það fékk Advania verðlaun.
Advania á Íslandi deilir þessum verðlaunum með kollegum sínum í hinum löndunum og kemur þetta ekki á óvart enda var mikil stemmning á Nordic CX forum á dögunum.

Það fjölgar stöðugt í hópi ánægðra notenda í Genesys lausninni og lengist biðröðin í uppsetningum stöðugt. Því ekki úr vegi að minna á að sérfræðingar okkar eru boðnir og búnir að veita fyrirtækjum ráðgjöf.

Fleiri fréttir

Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.