14.05.2024

Advania LIVE: Bein útsending frá Nýsköpunarviku

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania fær til sín í viðtal Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóra og fleiri góða gesti.  Útsendingin hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá

9:30    HELGI BJÖRGVINSSON FORSTÖÐUMAÐUR HUGBÚNAÐARLAUSNA HJÁ ADVANIA
10:00    EDDA KONRÁÐSDÓTTIR     STOFNANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRI ICELAND INNOVATION WEEK
10:30    HAUKUR GUÐJÓNSSON STOFNANDI SUNDRA
11:00    HENRI SCHULTE   CLOUD SOLUTION ARCHITECT DATA & AI HJÁ MICROSOFT 
11:30    ARNAR MÁR ÓLAFSSON    FERÐAMÁLASTJÓRI
HLÉ

13:00    MICHAEL J. WIATR FRAMKVÆMDASTJÓRI ANTLER  
13:15    CHISOM UDEZE   STOFNANDI DIVERSIFY 
13:30    VIÐAR PÉTUR STYRKÁRSSON VÖRUSTJÓRI GERVIGREINDARLAUSNA ADVANIA
14:00    HELGA ÓLAFSDÓTTIR  STJÓRNANDI HÖNNUNARMARS
14:30    ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR HÁSKÓLA-, IÐNAÐAR- OG NÝSKÖPUNARRÁÐHERRA
15:00    SIGURÐUR ÁRNASON STOFNANDI OG FORSTJÓRI OVERTUNE
15:30    HELGA ÓSK HLYNSDÓTTIR STOFNANDI OG EINN EIGANDI SERIOUS BUSINESS AGENCY

Fleiri fréttir

Fréttir
09.01.2025
NVIDIA kynnti nýlega Project DIGITS. Gervigreindar-ofurtölvu sem veitir rannsakendum, gagnavísindamönnum og nemendum um allan heim aðgang að gervigreindarlausninni NVIDIA Grace Blackwell. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt afl er beislað í boxi sem passar á ósköp venjulegt skrifborð.
Blogg
07.01.2025
Sem netöryggisráðgjafi rekst ég oft á fyrirtæki sem treysta á Linux netþjóna til að keyra mikilvæg kerfi og forrit, en á sama tíma eru þau ekki fullviss um öryggi og stöðugleika þeirra. Hver kannast ekki við Linux þjóna sem hafa verið keyrandi í mörg hundruð daga án þess að vera endurræstur? Það má ekki endurræsa því þetta einfaldlega virkar og þekkingin til að bilanagreina ef eitthvað bilar er ekki til staðar. Þá er gott að spyrja sig, hver er raunveruleg staða öryggis, uppfærslna og viðhalds á þínum Linux netþjónum?
Fréttir
06.01.2025
Advania á Íslandi er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila NVIDA. Þetta markar tímamót í samstarfi fyrirtækjanna og opnar á frekari möguleika.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.