Fréttir - 14.5.2024 14:29:04

Advania LIVE: Bein útsending frá Nýsköpunarviku

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania fær til sín í viðtal Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóra og fleiri góða gesti.  Útsendingin hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá

9:30    HELGI BJÖRGVINSSON FORSTÖÐUMAÐUR HUGBÚNAÐARLAUSNA HJÁ ADVANIA
10:00    EDDA KONRÁÐSDÓTTIR     STOFNANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRI ICELAND INNOVATION WEEK
10:30    HAUKUR GUÐJÓNSSON STOFNANDI SUNDRA
11:00    HENRI SCHULTE   CLOUD SOLUTION ARCHITECT DATA & AI HJÁ MICROSOFT 
11:30    ARNAR MÁR ÓLAFSSON    FERÐAMÁLASTJÓRI
HLÉ

13:00    MICHAEL J. WIATR FRAMKVÆMDASTJÓRI ANTLER  
13:15    CHISOM UDEZE   STOFNANDI DIVERSIFY 
13:30    VIÐAR PÉTUR STYRKÁRSSON VÖRUSTJÓRI GERVIGREINDARLAUSNA ADVANIA
14:00    HELGA ÓLAFSDÓTTIR  STJÓRNANDI HÖNNUNARMARS
14:30    ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR HÁSKÓLA-, IÐNAÐAR- OG NÝSKÖPUNARRÁÐHERRA
15:00    SIGURÐUR ÁRNASON STOFNANDI OG FORSTJÓRI OVERTUNE
15:30    HELGA ÓSK HLYNSDÓTTIR STOFNANDI OG EINN EIGANDI SERIOUS BUSINESS AGENCY

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.