Advania LIVE: Bein útsending frá Nýsköpunarviku
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania fær til sín í viðtal Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóra og fleiri góða gesti. Útsendingin hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 16:00.
Dagskrá
9:30 HELGI BJÖRGVINSSON FORSTÖÐUMAÐUR HUGBÚNAÐARLAUSNA HJÁ ADVANIA
10:00 EDDA KONRÁÐSDÓTTIR STOFNANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRI ICELAND INNOVATION WEEK
10:30 HAUKUR GUÐJÓNSSON STOFNANDI SUNDRA
11:00 HENRI SCHULTE CLOUD SOLUTION ARCHITECT DATA & AI HJÁ MICROSOFT
11:30 ARNAR MÁR ÓLAFSSON FERÐAMÁLASTJÓRI
HLÉ
13:00 MICHAEL J. WIATR FRAMKVÆMDASTJÓRI ANTLER
13:15 CHISOM UDEZE STOFNANDI DIVERSIFY
13:30 VIÐAR PÉTUR STYRKÁRSSON VÖRUSTJÓRI GERVIGREINDARLAUSNA ADVANIA
14:00 HELGA ÓLAFSDÓTTIR STJÓRNANDI HÖNNUNARMARS
14:30 ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR HÁSKÓLA-, IÐNAÐAR- OG NÝSKÖPUNARRÁÐHERRA
15:00 SIGURÐUR ÁRNASON STOFNANDI OG FORSTJÓRI OVERTUNE
15:30 HELGA ÓSK HLYNSDÓTTIR STOFNANDI OG EINN EIGANDI SERIOUS BUSINESS AGENCY