Fréttir - 14.5.2024 14:29:04

Advania LIVE: Bein útsending frá Nýsköpunarviku

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania fær til sín í viðtal Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóra og fleiri góða gesti.  Útsendingin hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá

9:30    HELGI BJÖRGVINSSON FORSTÖÐUMAÐUR HUGBÚNAÐARLAUSNA HJÁ ADVANIA
10:00    EDDA KONRÁÐSDÓTTIR     STOFNANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRI ICELAND INNOVATION WEEK
10:30    HAUKUR GUÐJÓNSSON STOFNANDI SUNDRA
11:00    HENRI SCHULTE   CLOUD SOLUTION ARCHITECT DATA & AI HJÁ MICROSOFT 
11:30    ARNAR MÁR ÓLAFSSON    FERÐAMÁLASTJÓRI
HLÉ

13:00    MICHAEL J. WIATR FRAMKVÆMDASTJÓRI ANTLER  
13:15    CHISOM UDEZE   STOFNANDI DIVERSIFY 
13:30    VIÐAR PÉTUR STYRKÁRSSON VÖRUSTJÓRI GERVIGREINDARLAUSNA ADVANIA
14:00    HELGA ÓLAFSDÓTTIR  STJÓRNANDI HÖNNUNARMARS
14:30    ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR HÁSKÓLA-, IÐNAÐAR- OG NÝSKÖPUNARRÁÐHERRA
15:00    SIGURÐUR ÁRNASON STOFNANDI OG FORSTJÓRI OVERTUNE
15:30    HELGA ÓSK HLYNSDÓTTIR STOFNANDI OG EINN EIGANDI SERIOUS BUSINESS AGENCY

Fleiri fréttir

Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.