Viðburðir - 31.1.2024 13:26:58

Hagnýt gervigreind: Nýjar leiðir til vaxtar og nýsköpunar

Sjáðu upptökuna: Á þessum morgunverðarfundi fórum við um víðan völl varðandi gervigreind og hagnýta notkun hennar.

Talað var almennt um gervigreind, um gögn tengdum gervigreind og undirbúning þeirra. Að auki fræddumst við um Copilot í Microsoft vörum og nýja vöru frá Advania tengdri gervigreind sem við kynntum til leiks: Advania Private Chat GPT.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.