Viðar Pétur Styrkársson, Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Högni Hallgrímsson.

Uppfært: 11.04.2024 - Greinin birtist upphaflega: 10.04.2024

Veffundur: Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania

Sjáðu upptökuna: Fimmtudaginn 11. apríl fór fram veffundurinn Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania.  Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi við Högna Hallgrímsson forstöðumann viðskiptalausna og Viðar Pétur Styrkársson vörustjóra hugbúnaðarlausna um eyu, nýja gervigreindarlausn Advania.

Á fundinum fóru þau yfir það sem er almennt að gerast í gervigreind þessa dagana og það sem Advania hefur upp á að bjóða varðandi spunagreind.

Eftir þennan fund ættir þú að þekkja:

  • eya spunagreindarlausnina og hvernig hún er notuð.
  • Hvers vegna það er mikilvægt að tryggja öryggi gagna þegar kemur að notkun á gervigreind.
  • Hvernig fyrirtæki geta náð forskoti þegar kemur að framleiðni með eya spunagreindarlausninni.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.