Viðar Pétur Styrkársson, Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Högni Hallgrímsson.

Uppfært: 11.04.2024 - Greinin birtist upphaflega: 10.04.2024

Veffundur: Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania

Sjáðu upptökuna: Fimmtudaginn 11. apríl fór fram veffundurinn Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania.  Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi við Högna Hallgrímsson forstöðumann viðskiptalausna og Viðar Pétur Styrkársson vörustjóra hugbúnaðarlausna um eyu, nýja gervigreindarlausn Advania.

Á fundinum fóru þau yfir það sem er almennt að gerast í gervigreind þessa dagana og það sem Advania hefur upp á að bjóða varðandi spunagreind.

Eftir þennan fund ættir þú að þekkja:

  • eya spunagreindarlausnina og hvernig hún er notuð.
  • Hvers vegna það er mikilvægt að tryggja öryggi gagna þegar kemur að notkun á gervigreind.
  • Hvernig fyrirtæki geta náð forskoti þegar kemur að framleiðni með eya spunagreindarlausninni.

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.