Við höfum markað okkur eftirfarandi stefnur og skilmála til að tryggja gæði þjónustunnar sem við veitum.  

Meðferð persónuupplýsinga

Advania er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna sem fyrirtækið meðhöndlar. Í persónuverndarstefnu Advania kemur fram í hvaða tilgangi persónuupplýsingum er safnað og hvernig farið er með slík gögn. Markmið okkar er að starfsmenn, viðskiptavinir, aðrir viðsemjendur og einstaklingar, eins og við á hverju sinni, séu upplýstir um hvernig fyrirtækið safnar og vinnur persónuupplýsingar.


Almennir viðskiptaskilmálar

Almennir viðskiptaskilmálar Advania gilda um viðskipta- og samingskjör Advania og dótturfélaga þess á hverjum tíma fyrir sig. Advania áskilur sér einhliða rétt til að breyta viðskiptaskilmálum þessum, en um hver viðskipti skulu þeir viðskiptaskilmálar gilda sem birtir eru á vef Advania þegar slík viðskipti fóru fram.

Frá og með 15. nóvember 2018 tóku við nýir almennir viðskiptaskilmálar Advania. Breytingar eru minniháttar til að uppfylla breytta löggjöf og kröfur frá eftirlitsaðilum. 

Almennir viðskiptaskilmálar Advania

Almennir viðskiptaskilmálar Advania á íslensku

Almennir viðskiptaskilmálar Advania á ensku

Íslenska útgáfan skal vera ríkjandi komi til ósamræmis á milli ensku og íslensku útgáfunnar.

Eldri útgáfur viðskiptaskilmála Advania

17. apríl 2017 – 15. nóvember 2018  íslenska / enska 

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn